Stefnir á

samfélag án sóunar

Scroll to explore
Location - Reykjanes - Iceland

Auðlindagarðurinn

HS Orka rekur nú tvö orkuver í Svartsengi og á Reykjanesi. Kjarnastarfsemi þeirra hefur verið í framleiðslu á rafmagni og heitu vatni. Vegna heppilegrar staðsetningar og einstakra aðstæðna er mögulegt að nýta afgangsstrauma frá orkuverunum til fjölbreyttrar framleiðslu. Meðal fyrirtækja sem njóta góðs af starfseminni má nefna Bláa Lónið, snyrtivöruframleiðendur, auk líftækni- og fiskeldisfyrirtækja.

Auðlindagarðurinn sem þróaður hefur verið í nágrenni orkuvera HS Orku á Suðurnesjum er einstakur í sinni röð. Hann boðar nýja framtíðarsýn og hvetur til enn frekari þróunar á nýtni afgangsstrauma frá orkuverunum.

Viltu verða partur af auðlindagarðinum? Hafðu samband!

Ný hugsun

Auðlindagarðurinn hefur sannað gildi sitt, sem sést þegar litið er til fjölda fyrirtækja í nágrenninu sem nýta affallið frá orkuverunum til eigin framleiðslu. Vaxtarmöguleikarnir eru nær óendanlegir og er Auðlindagarðurinn tilbúinn í samstarf við fyrirtæki með starfsemi á borð við lóðrétta gróðurhúsaræktun, þörungaræktun, fiskeldi og jafnvel annan sjálfbæran rekstur sem vitum ekki enn af!

Auðlindagarðurinn á Reykjanesi býður samkeppnishæft verð á endurnýjanlegri orku og sjálfbært frárennsli frá orkuverum sínum, auk skilvirkra flutningsleiða til meginlands Evrópu og Norður-Ameríku.

Steam
Brine
CO2
Electricity
Cold water
Hot water

The Consept Creator of the resource park

Albert Albertsson is the concept creator behind HS Orka’s Resource Park. Albert was born in 1948 and grew up in tight circumstances in the home of his grandparents in the Þingholt neighbourhood in downtown Reykjavík. This was a home where nothing was ever thrown away. Every item was used to its full potential. As a young boy, Albert was fascinated by Native Americans and particularly by their ideology that no tribe should hunt more than was strictly necessary to live, that they should leave as small a footprint as possible and not over-exploit Mother Nature. The Native Americans lived in the nature not on it, they were part of it.

In addition, Albert was fascinated by what are known as black smokers. These are underwater hot springs that spew geothermal water into the cold sea. Although the liquid is poisonous, highly diverse life forms develop around such springs. Albert transferred this positive outlook on life over to HS Orka’s Resource Park. For over twenty years, the Park has operated under the motto “Society without waste”. The motto means that all the resources that flow in and out of the Park must be used to the fullest extent possible and in as responsible a manner as possible. The view is taken that there is no such thing as waste, only raw materials – valuable resources that can be used in a wide range of production.